Brúðhjónamyndatökur eru afhentar í sérhönnuðum möppum og er val um hvort myndirnar eru í stærðinni 9x12 cm. eða 13x18 cm.
Í myndatöku eru 8 til 20 myndir
Mynd af kirkjunni ykkar fylgir með í möppunni
Mikið úrval af brúðhjónamöppum
Myndatökur teknar úti í nátturunni