Velkomin á vef lgi.is
Ljósmyndastofan var stofnuð 25. janúar 1969. Stofan hefur allan sinn starfstíma verið í Suðurveri v/ Stigahlíð, á 2.hæð er stúdíó. Alhliða ljósmyndun er lítur að myndatökum fyrir fjölskylduna hefur verið sérgrein okkar frá upphafi, svo sem myndatökur af brúðhjónum, börnum, fermingarmyndir, stúdentsmyndir og fjölskylduhópar. Viljir þú fá nánari upplýsingar af myndatökum þá smellið á viðeigandi reit. Ljósmyndastofan er með verslun á jarð-hæð Suðurvers, þar er mikið úrval af römmum fyrir ljósmyndir bæði úr málmi og tré. Ljósmyndastofan er með framköllunarþjónustu, við framköllum og kóperum filmurnar þínar.
O P N U N A R T Í M I:
VERSLUN: Mánudaga - Föstudags. KL. 10:00 - 18:00
Laugardaga . L O K A Ð
LJÓSMYNDASTUDIO: Mánudaga - Föstudags. KL. 10:00 - 18:00
Laugardaga OPIÐ eftir pöntunum
Sunnudaga OPIÐ eftir pöntunum.
Vinsamlega pantið tíma á opnunartíma verslunar í sími 553 4852 eða sendu okkur tölvupóst (Netfang:lgi@lgi.is) og við staðfestum tíma á tölvupósti til þín.